Hugljótsstaðir, Höfðaströnd
Ábúendur
1
Þorlákur Jónsson
–1800
2
Eldjárn Hallsteinsson
og Kristrún Eyjólfsdóttir
1787–1789
3
Jón Jónsson (1775–)
og Helga Magnúsdóttir
1800–1809
4
Helga Magnúsdóttir
1809–1811
5
Málfríður Guðmundsdóttir
1809–1812
6
Jón Jónsson (1773–)
og s.k. Karólína Friðrika Ísaksdóttir
1811–1816
7
Kristján Jónsson (1787–) 1816–1854
og 1.k. Ingibjörg Sumarliðadóttir 1816–1826
og 2.k. Þóra Jónsdóttir 1827–1843
og 3.k. Svanhildur Jónsdóttir 1844–1854
8
Jónas Sigurðsson
og Sigríður Bjarnadóttir
1854–1855
8
Kristján Jónsson (1787–)
og 3.k. Svanhildur Jónsdóttir
1855–1856
9
Baldvin Þorkelsson
og Helga Jóhannesdóttir
1856–1857
10
Jón Pétursson
og s.k. Þórunn Stefánsdóttir
1857–1860
11
Kristján Jónsson (1820–)
og Guðrún Þorláksdóttir
1860–1862
12
Magnús Gíslason
og Anna Sigríður Sölvadóttir
1862–1884
13
Anna Sigríður Sölvadóttir
1884–1885
13
Sigmundur Pálsson
á Ljótsstöðum nytjaði 1885–1888
14
Kristján Jónsson (1832–) 1888–1895
og Guðfinna Þorsteinsdóttir 1888–1889
15
Þorsteinn Kristjánsson
og s.k. Helga Jóhannsdóttir
1893–1896
16
Símon Guðjón Sigmundsson
og Maren Sveinsdóttir
1896–1897
17
Stefán Benediktsson
og Guðlaug Sigríður Björnsdóttir
1897–1901
18
Sigurður Stefán Ólafsson
og Margrét Jakobína Baldvinsdóttir
1901–1916
19
Magnús Einar Jóhannsson
og Rannveig Tómasdóttir
í Hofsósi nytjuðu 1916–1924
19
Símon Guðjón Sigmundsson
og Maren Sveinsdóttir
1924–1938
20
Maren Sveinsdóttir
1938–1939
21
Sveinn Símonarson 1939–1980
og ráðskona Magnúsína Jónsdóttir 1938–1957
22
Alfreð Elías Sveinbjörnsson
og Ingibjörg Bryngeirsdóttir
1954–1955
23
Ólafur Júlíusson
og Jóhanna Aðalsteinsdóttir
1963–1967
23
Guðrún Símonar Sveinbjörnsdóttir
og Erling Sigurðsson
á Hofsósi nytjuðu 1980–2009
24
Erling Sigurðsson
2009–