Hvammkot, Tungusveit
Ábúendur
1
Þorbjörg
–1784
2
Jón Loðvíksson
og Jóhanna Jónsdóttir
1787–1807
3
Séra Eiríkur Bjarnason (1766–)
á Hafgrímsstöðum nytjaði 1807–1811
4
Sigurður Markússon
og Björg Jónsdóttir
1811–1813
5
Benedikt Pálsson
og s.k. Guðfinna Eyjólfsdóttir
1813–1820
6
Þórey Jónsdóttir
1820–1822
7
Benedikt Vigfússon
á Hafgrímsstöðum nytjaði 1822–1825
8
Einar Einarsson
á Hafgrímsstöðum nytjaði 1825–1826
9
Þórey Jónsdóttir
1826–1831
10
Þorsteinn Þorsteinsson
og Arnbjörg Hallsdóttir
1831–1841
11
Arnbjörg Hallsdóttir
1841–1844
12
Björn Guðmundsson
og Sigurlaug Jónsdóttir
1844–1846
13
Magnús Gunnlaugsson (1801–)
og 1.k. Línanna Símonardóttir
1846–1848
14
Jón Jónsson (1808–)
og Guðrún Jónsdóttir
1848–1864
15
Agnes Jónsdóttir
1864–1869
16
Sigríður Ásmundsdóttir
1869–1872
17
Baldvin Jónsson
og Herdís Jónasdóttir
1872–1881
18
Þorsteinn Lárusson 1881–1896
og Guðrún Jóhannesdóttir 1881–1887
19
Guðmundur Sveinsson
og Sæunn Eiríksdóttir
1894–1898
20
Sigurður Magnússon
og Signý Halldórsdóttir
1898–1899
21
Þorsteinn Lárusson
1899–1909
22
Guðmundur Sveinsson
og Sæunn Eiríksdóttir
1903–1905
23
Elín Arnljótsdóttir
1906–1915
24
Þorsteinn Lárusson
1915–1919
25
Hannes Halldór Kristjánsson
og Sigríður Benediktsdóttir
1919–1932
26
Svavar Pétursson
og Jóhanna Sigríður Jónína Helgadóttir
1932–1937
27
Stefán Rósantsson
og Helga Guðmundsdóttir
1937–1938
28
Þorbergur Þorsteinsson
og Guðríður Helga Hjálmarsdóttir
1938–1939
29
Kristján Árnason
og Ingibjörg Jóhannsdóttir
1939–1943
30
Lúðvík Aðalsteinn Hjálmarsson
og sambýliskona Hulda Guðríður Björnsdóttir
1943–1944
31
Ingiberg Helgi Helgason
1944–1974
32
Grétar Magni Guðbergsson 2004–2013
og Guðný Þórðardóttir 2004–2018