Borgargerði, Norðurárdal
Ábúendur
1
Jón Ásgrímsson
og s.k. Björg Jónsdóttir
–1784
2
Björg Jónsdóttir
1784–1786
3
Einar Ásgrímsson
og Margrét Jónsdóttir
1791–1803
4
Sigurður Sigurðsson 1803–1813
og 2.k. Ragnheiður Einarsdóttir 1803–1809
og 3.k. Halla Jónsdóttir 1810–1813
5
Guðmundur Magnússon
og Guðlaug Sveinsdóttir
1813–1815
6
Tómas Daníelsson
og Ingibjörg Þorláksdóttir
1815–1823
7
Sveinn Jónsson
og ráðskona Elín Þórarinsdóttir
1823–1827
8
Tómas Daníelsson 1827–1836
og Ingibjörg Þorláksdóttir 1827–1833
9
Kristján Kristjánsson (1806–)
og Þóra Tómasdóttir
1832–1833
10
Daníel Tómasson
og Guðrún Antoníusdóttir
1836–1848
11
Kristján Þorsteinsson
og Guðrún Margrét Sigurðardóttir
1848–1851
12
Halldór Gíslason
og Jórunn Guðmundsdóttir
1851–1853
13
Sveinn Jónsson 1853–1860
og s.k. Katrín Jónsdóttir 1853–1855
14
Friðrik Sveinsson
og Sigríður Hallgrímsdóttir
1860–1866
15
Kristján Kristjánsson (1842–)
og Ásta Þóra Jónasdóttir
1866–1869
16
Friðrik Sveinsson
og Sigríður Hallgrímsdóttir
1869–1875
17
Páll Andrésson
og Anna Jónsdóttir
1875–1876
18
Guðmundur Guðmundsson
og Guðrún Einarsdóttir
1875–1876
19
Jón Jónsson (1833–)
og Friðbjörg Grímsdóttir
1876–1880
20
Jakob Benediktsson
á Miklabæ nytjaði 1880–1882
21
Tómas Jónasson
og Sigurbjörg Helgadóttir
1882–1887
22
Jón Jónsson (1830–)
og Guðrún Sölvadóttir
1887–1892
23
Jónas Jósef Hallgrímsson
og Þórey Magnúsdóttir
1892–1893
24
Frímann Hallur Magnússon
og Jóhanna Guðrún Steinsdóttir
1893–1898
25
Bjarni Bjartmarsson 1898–1907
og Helga Jóhannesdóttir 1898–1908
26
Jóhann Sigurðsson
og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
1908–1917
27
Kristinn Jóhannsson
og Aldís Sveinsdóttir
1917–1920
28
Magnús Magnússon
og Kristín Kristjánsdóttir
1920–1939
29
Kristinn Helgason
og Ingibjörg Sólrún Sigurðardóttir
1939–1943
30
Jón Magnússon
1943–1945
31
Björn Björnsson
og s.k. Kristel Helena Graap Björnsson
1945–1973
32
Kristel Helena Graap Björnsson
og sonur hennar Björn Gústav Björnsson
1973–1974